Preview Mode Links will not work in preview mode

Sóknarmenn Séra Friðriks


Sóknarmenn Séra Friðriks - Hlaðvarpsþáttur Knattspyrnudeildar Hauka

Stjórnendur þáttarins eru Þórarinn Jónas Ásgeirsson og Björgvin Stefánsson. Strákarnir fara yfir það sem er að gerast innan deildarinnar bæði karla og kvennamegin ásamt því að fá góða gesti í heimsókn sem fara yfir farinn veg eða ræða komandi tíma.

Tímalaus skemmtun sem enginn fótboltaáhugamaður ætti að láta fram hjá sér fara.

Apr 20, 2019

Létt spjall við okkar eina sanna #GPL10.
í þessum þætti förum við yfir upphafsárin í Haukum, öll félagsskiptin, Íslandsmeistari, sænskur bikar- og deildarmeistari, veikindin og margt margt fleira.