Preview Mode Links will not work in preview mode

Sóknarmenn Séra Friðriks

Sóknarmenn Séra Friðriks - Hlaðvarpsþáttur Knattspyrnudeildar Hauka.

Hann Marteinn Gauti mun stýra sókninni hjá sóknarmönnum séra friðriks, enda afbragðssóknarmaður af gamla skólanum.

Copa mundia takkaskór, litlar legghlífar, sokkar uppá miðjan kálfa og vel girtur eins og Lee Cattermole.

Tímalaus skemmtun sem enginn fótboltaáhugamaður ætti að láta fram hjá sér fara.

Apr 20, 2019

Létt spjall við okkar eina sanna #GPL10.
í þessum þætti förum við yfir upphafsárin í Haukum, öll félagsskiptin, Íslandsmeistari, sænskur bikar- og deildarmeistari, veikindin og margt margt fleira.   


Apr 3, 2019

Sóknarmennirnir fóru yfir úrslitin hjá bæði karla og kvennaliðum félagsins í Lengjubikarnum ásamt því að skoða leikmannabreytingar á liðunum frá síðasta tímabili.

Af hverju spilaði fyrrverandi Haukamaðurinn Gunnlaugur Fannar ekki gegn sínum gömlu félögum um síðustu helgi?

Hvernig hófst...


Apr 3, 2019

Sóknarmenn Séra Friðriks er hlaðvarp knattspyrnudeildar Hauka og í fyrsta þætti taka þeir Þórarinn Jónas Ásgeirsson og Björgvin Stefánsson viðtal við hinn eina sanna Ásgeir Þór Ingólfsson!

Þetta er þáttur sem enginn má láta fram hjá sér fara!